Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Vsklćkkun hvađ?

Ţađ er nú gott ađ ég á von á nokkur ţúsund króna launahćkkun eftir áramótin (kannski einn blár eđa svo) ... annars gćti mađur varla keypt í matinn


mbl.is Spáir miklum hćkkunum á matvćlaverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Georg hentiru útigrillinu???

Stella í orlofi

Dm Am 
Ţetta nútímalíf krefst svo mikils af mönnunum,
Dm Am 
í sveita síns andlits sjá ţeir varla út úr önnunum
F7 Bb Bb/A 
Boginn spenntur til fulls og brókin á hćlunum 
Gm Eb 
Og sumir redda sér signt og heilagt međ spćlunum 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Bb Gm Eb 
           Stella í orlofi
           Bb Gm Eb 
           Stella í orlofi
           Bb Gm 
           Henni kemur ţetta bara ekki viđ
           Eb Dm 
           ţví hún er í orlofi
Síđan fyrirfinnst fólk sem ţarf enga sálfrćđi,
bara skundar beint af augum, gefa skít í öll vandrćđi.
Međan ađrir liggja uppí rúmi svo ţungum í ţönkunum
svo ekki sé minnst á ţá sem ţjarka í bönkunum. 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Stella í orlofi...
           Bbm Dm 
           Hún á svo sannarlega skiliđ ađ fara í frí hún Stella.
           Gm 
           Hún á svo innilega inni fyrir ţví.
Stjórnmálamenn reyna ađ ráđa úr vandanum
sem ţeim sýnist ćtla ađ murka lífiđ úr landanum.
Ţeir rása á ritvöllum, fara á kostum í fréttunum
og draga okkur í dilka eins og rollur í réttunum. 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Stella í orlofi...

Ţađ var mikiđ!

LOKSINS! 

 Nú er ég ánćgđ međ heilbrigđisráđherran okkar, ţó hann hafi aldrei beint veriđ minn tebolli!  Oft er ţörf en nú er nauđsyn.

  Tími hjá talmeinafrćđing kostar litlar 4500 krónur og án allra endugreiđslna og ţess háttar hefđi reikningur fyrir son minn léttilega rúllađ upp í 45.000 krónur á ansi stuttum tíma og ţađ er heldur stór biti fyrir mig á mínu verkamannalaunum!

  Húrra Guđlaugur og takk fyrir!

 


mbl.is Ráđuneyti niđurgreiđir talţjálfun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vel launađar vinnur á Íslandinu?

  Ţađ er nú kannski ekki skrítiđ ađ launakostnađur (í evrum, krónum, pundum, yenum eđa hvađ) hér á landi sé hćrri en t.d. hjá nágrannaţjóđunum okkar!  Í t.d. Dasnmörku er vinnutíminn oftar en ekki styttri og mađur fćr meira fyrir aurinn!Bandit

  Hér er dýrt ađ lifa mannsćmandi lífi og hafa í sig og á ... og ţađ fyrir kannski 4 manna fjölskyldu!  Verkmannalaun duga ansi skammt.

   Ćtli ţetta hafi ekki drepiđ niđur vonir um laumahćkkunn eftir áramót hjá einhverjum!Pinch


mbl.is Svipuđ laun og á Norđurlöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt heilbirgđisstarfsfólk!

   Já ţađ er á hreinu ađ hér á landi er mikiđ af fćrum og góđum sérfrćđingum í heilbrigđisstéttinni ...... ţađ er ţví miđur leiđinlegt ađ heilbrigđiskerfiđ sé frábćrt - ţangađ til mađur ţarf á ţví ađ halda!
mbl.is Hjartaţrćđingar: Sambćrilegur árangur og í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ásta
Ásta

Jákvæðin, kaldhæðin, samviksusöm, skipulögð, ljúf, róleg - stundum með alltof litla trú á sjálfri sér...

Nýjustu myndir

  • Calvin
  • H&C
  • C&H
  • Bangsímonjól
  • Calvin and Hobbes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband