Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Ţarna er hún ţá!

Er ţetta ekki bara upprunalega gerđin af "Litlu Hafmeyjunni" sem er hjá frćndum vorum í Danmörku? W00t
mbl.is Marsbúi eđa garđálfur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skammtímaminniđ er lítiđ

Ć Dagur minn tók Ólafur skóflunni af ţér!!??

Díses krćst, ég get svo svariđ ţađ ég verđ bara pirruđ ađ hugsa til ţess hvernig stjórnamálamenn hegđa sér ţessa dagana.  Og ţjóđin öll satt best ađ segja .. ég skammast mín fyrir ađ vera Íslendingur og búa í Reykjavík!

Svo hoppa allir upp á afturlappirnar og heimta Dag aftur .. en enginn virđist muna ađ hann og hans menn gerđu nákvćmlega sama hlutinn fyrir rétt rúmum ţrem mánuđum síđan.Sjá bara hann og hans fólk í einhverjum dýrđarljóma!  Jé rćt!

Mér finnst illa vegiđ ađ Ólafi, í ţessu öllu saman.  Íslendingar fara alltaf fram úr hófi í öllu svona og eru svo ótrúlega fljótir ađ gleyma!

Ég er sammála ţví ađ mér finnst ţessi öraskipting í borginni alls ekki góđ og finnst ţví ađ ALLIR stjórnmálamenn í ţeim bátnum eigi ađ sitja undir ámćli ekki einn!

Fariđ ţiđ nú frekar og mótmćliđ háu bensínverđi eđa einhverju almennilegu ... ţiđ grćđiđ ekkert á ţessum mótmćlum!


mbl.is Dagur: Í dag ćtti ađ kjósa í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki hissa

  Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ég er ekki hissa á niđurstöđunum úr ţessum könnunum, ţví miđur.
mbl.is Unglingum af erlendum uppruna líđur verr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ásta
Ásta

Jákvæðin, kaldhæðin, samviksusöm, skipulögð, ljúf, róleg - stundum með alltof litla trú á sjálfri sér...

Nýjustu myndir

 • Calvin
 • H&C
 • C&H
 • Bangsímonjól
 • Calvin and Hobbes

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 7

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband