5.6.2008 | 11:43
Já sæll!
Nú fer ég að nauða í kallinum að minnka við okkur í bíl og finna sparneytnari bíl ... annars hverfa launin mín eins og dögg fyrir sólu (ef ekki hraðar!) ... eða kannski ég hætti að gefa heimilismönnum að borða??
Ótrúlegt alveg að á rétt um 2 árum hefur áfylling á bílinn hækkað um ca 3000 krónur.
Mikið vildi ég óska að launin mín hækkuð í samræmi við hækkunina í þjóðfélaginu - ég finn sko vel fyrir því að buddan verður fyrr léttari en hér áður!
![]() |
Bensínverð hækkaði í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert velkomin í reynsluakstur á rafmagnsbíl. Rafmagnið á hann kostar um 800 krónur á mánuði.
Sjá hér: www.perlukafarinn.is/reva
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 13:53
Sæll Bragi og takk fyrir ágætis boð - engu að síður verð ég að viðurkenna að þessi bíll myndi engan vegin henta mér og minni fjölskyldu. Við þurfum miklu rúmbetri bíl .. kannski þegar hönunni hefur fleygt fram á þessum bílum skoðar maður að skipta bensínháknum út fyrir rafmagn
Ásta (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.