Georg hentiru útigrillinu???

Stella í orlofi

Dm Am 
Ţetta nútímalíf krefst svo mikils af mönnunum,
Dm Am 
í sveita síns andlits sjá ţeir varla út úr önnunum
F7 Bb Bb/A 
Boginn spenntur til fulls og brókin á hćlunum 
Gm Eb 
Og sumir redda sér signt og heilagt međ spćlunum 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Bb Gm Eb 
           Stella í orlofi
           Bb Gm Eb 
           Stella í orlofi
           Bb Gm 
           Henni kemur ţetta bara ekki viđ
           Eb Dm 
           ţví hún er í orlofi
Síđan fyrirfinnst fólk sem ţarf enga sálfrćđi,
bara skundar beint af augum, gefa skít í öll vandrćđi.
Međan ađrir liggja uppí rúmi svo ţungum í ţönkunum
svo ekki sé minnst á ţá sem ţjarka í bönkunum. 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Stella í orlofi...
           Bbm Dm 
           Hún á svo sannarlega skiliđ ađ fara í frí hún Stella.
           Gm 
           Hún á svo innilega inni fyrir ţví.
Stjórnmálamenn reyna ađ ráđa úr vandanum
sem ţeim sýnist ćtla ađ murka lífiđ úr landanum.
Ţeir rása á ritvöllum, fara á kostum í fréttunum
og draga okkur í dilka eins og rollur í réttunum. 
(Hvađ er fallegr’en...)
           Stella í orlofi...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Held ađ mađur ţurfi ađ dusta rikiđ af ţessari ágćtu mynd viđ tćkifćri og skella henni í videótćkiđ - ţ.e.a.s. ef ţađ er ekki ónýtt.

Ţetta er auđvitađ klassík

Björg K. Sigurđardóttir, 9.12.2007 kl. 21:27

2 identicon

ó já ... ţessi mynd er bara ćđi =)  Fjárfesti í henni á dvd um daginn :)

Ásta sjálf (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta
Ásta

Jákvæðin, kaldhæðin, samviksusöm, skipulögð, ljúf, róleg - stundum með alltof litla trú á sjálfri sér...

Nýjustu myndir

  • Calvin
  • H&C
  • C&H
  • Bangsímonjól
  • Calvin and Hobbes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband