3.12.2007 | 09:26
Vel launaðar vinnur á Íslandinu?
Það er nú kannski ekki skrítið að launakostnaður (í evrum, krónum, pundum, yenum eða hvað) hér á landi sé hærri en t.d. hjá nágrannaþjóðunum okkar! Í t.d. Dasnmörku er vinnutíminn oftar en ekki styttri og maður fær meira fyrir aurinn!
Hér er dýrt að lifa mannsæmandi lífi og hafa í sig og á ... og það fyrir kannski 4 manna fjölskyldu! Verkmannalaun duga ansi skammt.
Ætli þetta hafi ekki drepið niður vonir um laumahækkunn eftir áramót hjá einhverjum!
Svipuð laun og á Norðurlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.