Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
26.9.2008 | 08:59
Gott framtak en ....
Mér finnst frábćrt ađ Jóhanna Sigurđardóttir sé ađ taka á ţessum málum - ekki veitir af!
En í leiđinni finnst mér hún ekki mega gleyma öllum hinum hópunum sem hafa setiđ á hakanum.
Ţjónustu viđ börn međ athyglisbrest áfátt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 09:03
Viđverutími vs Vinnutími
Sonur minn er einn af ţeim sem er međ 9 tíma "pláss" á leikskólanum sínum. Umferđ, vinna og fleira ţvíumlíkt kemur í veg fyrir ađ hann geti veriđ styttri.
Störf undir 100% eru frekar sjaldgjćf og yfirleitt er slegist um ţau. Ţar fyrir utan ţurfa all flestir ađ ver aí 100% vinnu (og jafnvel 100%+) til ađ geta látiđ enda ná saman ... ađ ekki sé talađ um á ţessum tíma!
Lítiđ er í rauninni gert til ađ börnin geti veriđ syttra á leikskólanum og átt meiri tíma međ foreldrum sínum. Svo eins og venjulega fría allir sig ábyrgđ af ađ get/eiga ađ gera eitthvađ í ţessum málum.
Ţetta er Ísland í dag
Rćđa ţarf starfstíma barna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.9.2008 | 14:27
Ráđherra hvađ?
Um daginn fór vinkona mín ein í eina af lágvöruverslununum á stór reykjavíkursvćđinu ađ gera matarinnkaupin - í sjálfum sér ekkert athugavert viđ ţađ.
Í sömu verslun var staddur ráđherra, hvers nafn verđur látiđ ógetiđ hér. Umrćddur ráđherra sokkađi um búđina ţvera og endilanga og fyllti körfuna sína af ýmsum matvörum og öđrum nauđsynjum. Kom svo á kassan setti í poka međ bros á vör og borgađi.
Ráđherran gekk svo út á bílaplaniđ međ herlegheitin og ţar beiđ ráđherrabíll eftir viđkomandi. Ráđherran skildi kerruna eftir - bílstjórinn stökk út opnađi fyrir ráđherranum bílinn og ráđherran vippađi sér inn. Ţví nćst tók bílstjórinn viđ ađ rađa pokunum úr innkaupaferđinni í skottiđ á ráđherrabílnum á međan ráđherran sat inn í bíl og hreyfđi hvorki legg né liđ!
Er ekki nćr ađ spara svona bruđl og borga láglaunafólkinu í ţjóđfélaginu mannsćmandi laun svo ţađ geti a.m.k. haft í sig og sína og á!? Jah ţađ virđist a.m.k. ekki vera kreppa hjá ráđherrunum - ţarna upp á ţessu fallega bleika skýi!
Vilja ađ fjármálaráđherra segi af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar