Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
15.8.2008 | 22:48
Sólheimar - kyngimagnađir
Sólheimar eru yndislegur stađur, umhverfiđ-stađsetningin-fólkiđ-andrúmsloftiđ-maturinn ... og já allt hreinlega bara!
Ég vann ţarna eitt sumar fyrir nokkrum árum síđan og passa mig á ađ skilja nokkur kíló eftir ţar í leiđinni. Ţađ er spurning hvort ađ ţarna vćri hćgt ađ setja á fót "Fat Camp" eđa "Biggest Looser"? =)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2008 | 14:07
Gúrkutíđ í atvinnu?
Eins og flesta ađra morgna kveikti ég á útvarpinu á leiđinni í vinnuna og rambađi á milli rása á viđtćkinu.
Leist best á Bylgjuna ađ ţessu sinni og datt akkúrat inn á fréttatíman (innskot .. alltof stutt síđan mađur ţoldi ekki ađ foreldrar manns YRĐU ađ hlusta á fréttir í útvarpinu) ţar kom inn ungur (ađ ég tel) drengur sem var ađ lesa yfirlit frétta og ţess háttar.
Eitt skyldi ég ekki mađurinn sagđi í sífellu "Hédna" og "ţadna" ... og sló svo í lokin út međ "mér hlakkar rosalega til" ... kommon .. er ekki lágmark ađ fólkiđ í útvarpinu sé ađ tala góđa íslensku???
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar