Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
3.10.2008 | 10:50
Ráđleggingar fólks
Viđ höfum viđrađ skólahugmynd okkar viđ nokra ađila og fyrir stuttu síđan var mér sagt ađ ţađ vćri bara hćgt ađ lifa "fínasta lífi" úti í DK ... og ađ viđ ćttum ekkert ađ spá í ţessu hrapi krónunnar heldur ađ drífa okkur bara út í skóla og víkka í leiđinni sjóndeildarhringinn.
Mikiđ er ég fegin í dag ađ hafa hlustađ á "hönsiđ" sem ég fékk og tók mark á "sögunum" sem ég fékk frá námsmönnum erlendis ásamt fólki búsettu ţarna.
Sjóndeildarhringurinn hefđi varla víkkađ mikiđ ef ég hefđi í mesta lagi getađ hangiđ heima međ barniđ!?
![]() |
Leigan hćkkađ um 31.500 krónur á mánuđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 482
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar