Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Ráđleggingar fólks

  Viđ höfum viđrađ skólahugmynd okkar viđ nokra ađila og fyrir stuttu síđan var mér sagt ađ ţađ vćri bara hćgt ađ lifa "fínasta lífi" úti í DK ... og ađ viđ ćttum ekkert ađ spá í ţessu hrapi krónunnar heldur ađ drífa okkur bara út í skóla og víkka í leiđinni sjóndeildarhringinn.

  Mikiđ er ég fegin í dag ađ hafa hlustađ á "hönsiđ" sem ég fékk og tók mark á "sögunum" sem ég fékk frá námsmönnum erlendis ásamt fólki búsettu ţarna.

  Sjóndeildarhringurinn hefđi varla víkkađ mikiđ ef ég hefđi í mesta lagi getađ hangiđ heima međ barniđ!?


mbl.is Leigan hćkkađ um 31.500 krónur á mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ásta
Ásta

Jákvæðin, kaldhæðin, samviksusöm, skipulögð, ljúf, róleg - stundum með alltof litla trú á sjálfri sér...

Nýjustu myndir

  • Calvin
  • H&C
  • C&H
  • Bangsímonjól
  • Calvin and Hobbes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband