Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
25.1.2008 | 09:03
Þarna er hún þá!
Marsbúi eða garðálfur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 15:09
Skammtímaminnið er lítið
Æ Dagur minn tók Ólafur skóflunni af þér!!??
Díses kræst, ég get svo svarið það ég verð bara pirruð að hugsa til þess hvernig stjórnamálamenn hegða sér þessa dagana. Og þjóðin öll satt best að segja .. ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur og búa í Reykjavík!
Svo hoppa allir upp á afturlappirnar og heimta Dag aftur .. en enginn virðist muna að hann og hans menn gerðu nákvæmlega sama hlutinn fyrir rétt rúmum þrem mánuðum síðan.Sjá bara hann og hans fólk í einhverjum dýrðarljóma! Jé ræt!
Mér finnst illa vegið að Ólafi, í þessu öllu saman. Íslendingar fara alltaf fram úr hófi í öllu svona og eru svo ótrúlega fljótir að gleyma!
Ég er sammála því að mér finnst þessi öraskipting í borginni alls ekki góð og finnst því að ALLIR stjórnmálamenn í þeim bátnum eigi að sitja undir ámæli ekki einn!
Farið þið nú frekar og mótmælið háu bensínverði eða einhverju almennilegu ... þið græðið ekkert á þessum mótmælum!
Dagur: Í dag ætti að kjósa í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.1.2008 | 10:58
Ekki hissa
Unglingum af erlendum uppruna líður verr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar