5.9.2008 | 14:27
Ráđherra hvađ?
Um daginn fór vinkona mín ein í eina af lágvöruverslununum á stór reykjavíkursvćđinu ađ gera matarinnkaupin - í sjálfum sér ekkert athugavert viđ ţađ.
Í sömu verslun var staddur ráđherra, hvers nafn verđur látiđ ógetiđ hér. Umrćddur ráđherra sokkađi um búđina ţvera og endilanga og fyllti körfuna sína af ýmsum matvörum og öđrum nauđsynjum. Kom svo á kassan setti í poka međ bros á vör og borgađi.
Ráđherran gekk svo út á bílaplaniđ međ herlegheitin og ţar beiđ ráđherrabíll eftir viđkomandi. Ráđherran skildi kerruna eftir - bílstjórinn stökk út opnađi fyrir ráđherranum bílinn og ráđherran vippađi sér inn. Ţví nćst tók bílstjórinn viđ ađ rađa pokunum úr innkaupaferđinni í skottiđ á ráđherrabílnum á međan ráđherran sat inn í bíl og hreyfđi hvorki legg né liđ!
Er ekki nćr ađ spara svona bruđl og borga láglaunafólkinu í ţjóđfélaginu mannsćmandi laun svo ţađ geti a.m.k. haft í sig og sína og á!? Jah ţađ virđist a.m.k. ekki vera kreppa hjá ráđherrunum - ţarna upp á ţessu fallega bleika skýi!
![]() |
Vilja ađ fjármálaráđherra segi af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 482
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.