12.8.2008 | 14:07
Gúrkutíđ í atvinnu?
Eins og flesta ađra morgna kveikti ég á útvarpinu á leiđinni í vinnuna og rambađi á milli rása á viđtćkinu.
Leist best á Bylgjuna ađ ţessu sinni og datt akkúrat inn á fréttatíman (innskot .. alltof stutt síđan mađur ţoldi ekki ađ foreldrar manns YRĐU ađ hlusta á fréttir í útvarpinu) ţar kom inn ungur (ađ ég tel) drengur sem var ađ lesa yfirlit frétta og ţess háttar.
Eitt skyldi ég ekki mađurinn sagđi í sífellu "Hédna" og "ţadna" ... og sló svo í lokin út međ "mér hlakkar rosalega til" ... kommon .. er ekki lágmark ađ fólkiđ í útvarpinu sé ađ tala góđa íslensku???
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.