27.6.2008 | 10:10
Satt best ađ segja ekki svo hissa
Daglega dúndrast á okkur myndir og fréttir af konum (sérstaklega) sem eru ekki neitt neitt en kljást viđ "appelsínuhúđ" "siginn rass" "maga" og allt hvađ eina.
Photoshop er notađ grimmt hér heima og erlendis til ađ fegra fólk t.d. á síđum glanstímaritana.
Viđ erum sífellt í ađhaldi/megrun/átaki/breyta lífstílnum - viljum verđa grennri og getum alltaf sett eitthvađ út á okkur og okkar útlit!
Situr enn í mér ađ ţađ var gerđ óformleg könnun í nágrannalöndum okkar ţar sem 9-12 ára ósköp venjulega stelpur fóru inn í verslunina Topshop og mátuđu föt. Ţađ kom í ljós ađ ađeins ţessar yngu stúlkur áttu sumar hverjar í erfiđleikum međ ađ komast í föt merkt Small, allflestar voru í medium eđa large. Skilabođ verslunarinnar (og ţjóđfélagsins) voru sú ađ konur ćttu s.s. ekki ađ vera međ brjóst og mjađmir og hvađ ţá eitthvađ utan á sér.
Skv ţeim sem ţekktu mannslíkaman var ţetta nćr ógjörningur!
Ţessi ţróun finnst mér engan vegin í lagi!
11 ára stelpur hafa áhyggjur af ţyngd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.