21.11.2007 | 09:50
Leikskóli til fyrirmyndar!
Það er ekki hægt að segja annað en leikskóli sonar míns sé til fyrirmyndar, þar er unnið m.a. með slökun, nudd og jóga - einmitt til að þau læri að draga úr streitunni og hraðanum sem er í þjóðfélaginu í kringum þau. Einnig halda þær svo vel utan um hann og hans þarfir.
Finnst að fleiri leikskólar í Reykjavík ættu að taka sér leikskólan Reynisholt til fyrirmyndar!
![]() |
Streitan hefur neikvæð áhrif á börn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.