21.10.2007 | 01:18
Rjúpa eða rúta...
Ætli einhverjir myndu ekki segja að það væri komin tími á gleraugu þegar maður les að rjúpa hafi lent á ljósastraur - var mikið að spá í afhverju það teldist fréttnæmt ... þangað til ég las fyrirsögnina aftur og sá að þetta var rúta!

![]() |
Rúta lenti á ljósastaur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.