Frábært!

oohh ... æðislegt framtak hjá Seltjarnarnesbæ. 

 Veit að hún móðir mín ræddi þetta "átak" við Jónmund sem tók svona líka vel í hugmyndina!  Húrra fyrir Jónmundi!

    Sjálf keypti ég gloss til styrktar góðu málefni og legg til að aðrir geri það sama! Smile


mbl.is Seltjarnarnessbær styrkir átakið „Á allra vörum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er alls ekki að segja að þú myndir halda þessu fram en ef að bærinn hefði keypt e-ð handa öllum karlkyns vinnumönnum sínum og ekki kvenkyns myndi þá ekki vera æpt af húsþökum "KYNJAMISRÉTTI" ? Nei ég bara spyr

já (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 19:08

2 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Mér finnst þetta frábært framtak hjá bæjarfélaginu mínu og bara vonandi að fleiri taki sér þetta til fyrirmyndar. Efast stórlega um að einhver kalli þetta framtak bæjarins kynjamisrétti. Aðallega er bærinn að styðja gott málefni sem sem snýst um heilsu kvenna. Varaliturinn er algjört aukaatriði finnst mér en samt góð hugmynd til að styrkja Krabbameinsfélagið.

Björg K. Sigurðardóttir, 12.5.2008 kl. 02:02

3 identicon

Ég hélt nú líka að karlmenn gætu notað varagloss svo ekki er þetta kynjamisrétti í mínum augum. Flott framtak hjá gamla bænum mínum.

Selma Kaldalóns (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 20:15

4 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

hehe Selma mín, bleikt varagloss fyrir kallana? Veit ekki með það...

Björg K. Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 21:22

5 identicon

Vá það er aldeilis!  Ég var bara að tala um að mér finndist þetta flott framtak, hefði líka þótt það þótt það hefði verið keypt eitthvað fyrir kallana líka.  Get lofað ykkur því að ég er ekki mikill feministi ... því miður.

Svo geta líka kallarnir fengið þennan gloss og gefið systrum, dæturm, vinkonum, mæðrum, ömmum eða einhverri konu svona gloss (það var nú einu sinni mæðradagurinn sl sunnudag).

 JÁ: alveg róleg(ur) í að ásaka mig um að vera að ýta undir kynjamisrétti!

Ásta sjálf (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásta
Ásta

Jákvæðin, kaldhæðin, samviksusöm, skipulögð, ljúf, róleg - stundum með alltof litla trú á sjálfri sér...

Nýjustu myndir

  • Calvin
  • H&C
  • C&H
  • Bangsímonjól
  • Calvin and Hobbes

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband